Farðu á vefsetur flugfélagsins til að kanna hvort mögulegt sé að innritast á netinu fyrir brottför. Innritaðu þig með bókunarnúmerinu frá flugfélaginu sem finna má í ferðaskjalinu.
Ef þú hefur keypt innritunarþjónustu okkar, innritum við þig við bókun.