Um er að ræða textaskilaboð sem send eru í farsíma þinn. Það er hagnýtt og einfalt og þú ert alltaf með ferðaupplýsingarnar við höndina. Hafðu samband við okkur til að panta þessa þjónustu.
Textaskilaboðin innihalda:
- Bókunarnúmer.
- Flugnúmer.
- Brottfarar- og komutíma, sem og hvort flugið er á tíma.
- Flugvöll og flugstöð fyrir bæði brottför og komu.
Þessi aðgerð virkar bara ef þú ert með snjallsíma.