Þjónustan “Endurbókanlegur miði” gerir þér kleift að endurbóka flugmiða þína, jafnvel þótt þeir séu ekki endurbókanlegir samkvæmt reglum flugfélagsins.
Vinsamlegast athugaðu að allar endurbókanir eru háðar sætaframboði og að endurbókun þín getur aðeins varðað sama flugfélag og annast átti upprunalega flugið. Þjónustan gildir eingöngu um bókanir í flug, þ.e. ekki hótel og bílaleigubíla.
Endurbókun er gjaldfrjáls og háð sætaframboði. Ef breytingin felur í sér dýrari miða ertu sjálf/ ábyrg/ur fyrir öllum viðbótarkostnaði. Við vísum vinsamlegast til ferðaskilmála okkar í heild sinni.