Möguleikar þínir á að fá endurgreiðslu þegar þú velur að afbóka almennan flugmiða ráðast af afbókunarskilmálum flugfélagsins varðandi miða þinn. Hvert flugfélag hefur sína eigin skilmála og þú þarft að kanna skilmála viðkomandi bókunar til að sjá hvaða valkosti þú hefur. Ef þú vilt ferðast á öðrum dagsetningum getur þú einnig haft samband við flugfélagið eða okkur til að kanna hvort möguleiki sé á því að umbóka flugmiðann.
Frekari upplýsingar er að finna á vefsíðum viðkomandi flugfélags.