Stafræna ESB COVID-vottorðið / kórónavegabréfið auðveldar örugga för borgara innan ESB á meðan COVID-19 heimsfaraldurinn geisar. Það er í boði í öllum aðildarríkjum ESB frá og með 1. júlí 2021.
Stafræna COVID-vottorðið er sönnun þess að viðkomandi hefur verið bólusett/ur gegn COVID-19, fengið neikvæða niðurstöðu úr prófi eða náð sér af COVID-19 veikindum.Athugaðu stöðu þína hjá heilbrigðisyfirvöldum á þínum stað, þau sjá um að gefa út vottorðið.