Flugfélög eru af ýmsu tagi, sum eru til dæmis lággjaldaflugfélög. Ef þú bókaðir flug með lággjaldaflugfélagi eins og Ryanair, Wizzair eða Easyjet höfum við ekki aðgang að bókun þinni og getum ekki svarað spurningum um bókunina vegna þess að þessi flugfélög nota sitt eigið bókunarkerfi sem við höfum engan aðgang að.
Vinsamlegast hafðu samband beint við lággjaldaflugfélagið til að breyta eða afbóka. Þú finnur bókunartilvísun þína og samskiptaupplýsingar lággjaldaflugfélagsins í staðfestingarskeyti þess eða á vefsetri flugfélagsins.